… þegar reiði tekur völdin?

3.800 kr.

Vissirðu að reiði er eins og eldur? Hún hefst með litlum neista sem ýtir undir kraft okkar og tilgang.  En hún getur líka orðið að stjórnlausu báli og valdið okkur margs konar vandræðum.  Ef þú ert barn sem reiðist auðveldlega og þér finnst reiðin verða of mikil, of heit, of hratt, þá er þessi bók fyrir þig.

Hvað get ég gert þegar reiði tekur völdin hjálpar börnum og foreldrum þeirra að beita aðferðum hugrænnar atferlismeðferðar sem notaðar eru til að vinna á reiðitengdum vandamálum. Góð dæmi, líflegar myndskreytingar og “skref fyrir skref” lýsingar kenna börnum aðferðir í reiðistjórnun sem miða að því að kæla reiðihugsanir og minnka reiðitengda hegðun, sem leiðir til þess að börnin verða rólegri og afkastameiri.   Þessi gagnvirka sjálfshjálparbók er heilsteypt úrræði til að fræða, hvetja og styrkja börn í því að vinna að breytingum

Description

Halló hæ

Additional information

Weight500 g

Til Foreldra

Til-foreldra-Reidi